Þurrhreinsun eða Djúphreinsun
Skúfur býður bæði
uppá þurrhreinsun og Djúphreinsun á
teppum fyrir heimili, fyrirtæki og stigahús sameigna.
Á myndunum hér
að neðan má sjá búnaðinn
sem við notum. Annarsvegar blauthreinsun/djúphreinsun
og hinsvegar þurrhreinsun/padding.
CFX+Rotovac: Þetta er hin sanna djúphreinsun.
Hreinsikraftur Rotavac vélanna er framúrskarandi.
Hins vegar krefst þessi búnaður að tveggja
16amp tengla(þvottavélatenglar) til að búnaðurinn
virki að fullu.
Þurrhreinsun er framkvæmd með mun léttari
búnaði og efnum frá viðurkendum framleiðanda
frá Austurríki eða
USA
Hér
má sjá video af þessum hreinsunaraðferðum
:
Rotavac
með CFX sogvélinni
Padding Oscilator
Þurrhreinsun
|